fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Pressan

Tveir látnir eftir eldsvoða – Grunur um morð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. september 2022 08:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir aðilar á fimmtugsaldri fundust látnir eftir eldsvoða í íbúð í fjölbýlishúsi í Borlänge í Svíþjóð í gærkvöldi. Lögreglan telur að um morð hafi verið að ræða.

Aftonbladet segir að fjöldi lögreglumanna hafa verið á vettvangi í gærkvöldi en tilkynnt var um eldinn skömmu eftir klukkan 20.

Lars Hedelin, talsmaður lögreglunnar, sagði í gærkvöldi að morðrannsókn væri hafin. Tveir aðilar á fimmtugsaldri hafi fundist látnir í íbúðinni.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Rétt áður en tilkynnt var um eldinn sinnti lögreglan verkefni í öðru húsi í þessu sama hverfi. Hedelin sagði að verið sé að skoða hvort tengsl séu á milli málanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona gæti fólk litið út eftir 1.000 ár

Svona gæti fólk litið út eftir 1.000 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Með þessu ráði er leikur einn að þrífa bakstursofninn – Aðeins þrjú efni

Með þessu ráði er leikur einn að þrífa bakstursofninn – Aðeins þrjú efni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dánarorsök Gene Hackman og eiginkonu hans opinberuð

Dánarorsök Gene Hackman og eiginkonu hans opinberuð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrsta manntalið í tæp 40 ár – Landsmönnum hafði fjölgað mikið miðað við síðustu áætlun

Fyrsta manntalið í tæp 40 ár – Landsmönnum hafði fjölgað mikið miðað við síðustu áætlun