fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Hryllingur í dýragarði – Ljón át mann sem ætlaði að stela ljónsunga

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 20:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons/Benh LIEU SONG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hádegisbil á sunnudaginn sást til ferða karlmanns í Accra dýragarðinum í Gana eftir að honum hafði tekist að komast yfir öryggisgirðinguna sem umlykur dýragarðinn. Hann fór síðan inn yfir girðinguna, sem umlykur ljónasvæðið, og reyndi að stela ljónsunga að því að talið er.

Þetta endaði með skelfingu því ljónin réðust á hann og drápu og átu. Joy Online skýrir frá þessu.

Talið er að maðurinn hafi verið um þrítugt en enn á eftir að staðfesta það og bera kennsl á hann sem og komast að því af fullri vissu af hverju hann fór inn á svæði ljónanna.

Lögreglan vinnur nú að rannsókn málsins.

Stjórnendur dýragarðsins segja að ekkert ami að ljónunum og þau séu örugg í dýragarðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning