fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Djörf áætlun vísindamanna – Ætla að lífga Tasmaníutígur við

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 10:30

Svona litu þeir út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti Tasmaníutígurinn, einnig þekktur sem thylacine, kom í heiminn á fjórða áratug síðustu aldar. Síðasta dýrið drapst í dýragarðinum í Hobart 1936. Nú tæpum 100 árum síðar ætla ástralskir og bandarískir vísindamenn að endurlífga þessa útdauðu tegund pokadýra.

Um tíu ára langt verkefni er að ræða og mun það kosta margar milljónir dollara að sögn BBC.

Til að þetta verði að veruleika ætla vísindamennirnir að nota stofnfrumur frá lifandi pungdýri með DNA, sem líkist DNA Tasmaníutígursins, og aðferð sem nefnist CRISPR en með henni er hægt að breyta DNA.

En ekki eru allir sérfræðingar spenntir fyrir verkefninu og telja að verkefni af þessu tagi eigi best heima í skáldskap.

En þrátt fyrir metnaðarfulla áætlun þá er ekki tryggt að þetta takist. Til að þetta gangi upp verða nýjar aðferðir innan vísindanna að ganga upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um