fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
Pressan

Óhugnanleg uppgötvun á Google Maps – Eða hvað?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 08:00

Þetta er myndin sem um ræðir. Mynd:Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af notendum Google Maps virðist hafa gert óhugnanlega uppgötvun á þessari vinsælu kortaþjónustu. Ekki er annað að sjá en hann hafi fundið heila flugvél í miðjum skógi í Cardsell Range í norðausturhluta Ástralíu.

New York Post skýrir frá þessu. En það er hugsanlega ekki allt sem sýnist í þessu máli því áströlsk samgöngumálayfirvöld segja að hér sé ekki um hrapaða flugvél að ræða. Þau telja að um bilun í hugbúnaði Google Maps sé að ræða.

Þetta er kallað „draugamyndir“ og það er það sem þetta gæti verið að sögn samgöngumálayfirvalda. Aðrir telja að skýringin geti verið önnur og hugsanlega rökréttari.  Þetta geti verið flugvél, hugsanlega Airbus A320 eða Boeing 737, sem hafi flogið lágt yfir skóginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mikil leit að manni sem myrti munk og særði þrjá presta í spænsku klaustri

Mikil leit að manni sem myrti munk og særði þrjá presta í spænsku klaustri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morgan var rænt 6 ára – Fjölskyldan beið 30 ár eftir svörum en enginn verður ákærður

Morgan var rænt 6 ára – Fjölskyldan beið 30 ár eftir svörum en enginn verður ákærður
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi efni eru ótrúlega áhrifarík til að halda köngulóm fjarri

Þessi efni eru ótrúlega áhrifarík til að halda köngulóm fjarri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsmaðurinn segir demókrötum að þess vegna hafi þeir tapað – „lítið í spegil“

Sjónvarpsmaðurinn segir demókrötum að þess vegna hafi þeir tapað – „lítið í spegil“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grúskari datt í lukkupottinn

Grúskari datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnufræðingar vilja aftur breyta skilgreiningunni á plánetu

Stjörnufræðingar vilja aftur breyta skilgreiningunni á plánetu