fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Drengur lést af völdum heilaétandi amöbu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 16:00

Amaba. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu ára drengur frá Omaha í austurhluta Nebraska í Bandaríkjunum  lést nýlega af völdum heilaétandi amöbu. Hún komst inn í höfuð hans í gegnum nefið þegar hann var að synda í vatni átta dögum áður.

Sky News skýrir frá þessu.

Drengurinn var að synda í Elkhorn ánni þann 8. ágúst þegar amaban barst inn í líkama hans í gegnum nefið. Fimm dögum síðar fékk hann sjúkdómseinkenni og var lagður inn á sjúkrahús þar sem hann lést fimm dögum síðar. Þetta er fyrsta dauðsfallið af völdum amöbu í Nebraska, svo vitað sé. Frá 1962 til 2021 voru 154 tilfelli af heilaétandi amöbum í fólki skráð í Bandaríkjunum. 148 af sjúklingunum létust.

Amöbur geta aðeins borist inn í líkamann í gegnum nefið og því hvetja yfirvöld fólk nú til að nota nefklemmur ef það fer að synda í vötnum og ám.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga