fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Vísindamenn vara við miklum náttúruhamförum – Næstum öll Kalifornía getur farið undir vatn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 18:00

Hér sjást nokkrar af byggingum Kaliforníuháskóla í Santa Barbara. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ekki svo fjarlægri framtíð geta mikil flóð skollið á Kaliforníu með þeim afleiðingum að stór hluti ríkisins fari undir vatn. Ef þetta gerist þá verða þetta náttúruhamfarir af áður óþekktri stærðargráðu og fjárhagslegt tjón verður gríðarlegt.

Þetta getur gerst á næstu fjörutíu árum að því er segir í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í Science AdvancesCNN skýrir frá þessu.

Fram kemur að sérfræðingar segi að þessi flóð verði ólík þeim flóðum sem áður hafa orðið.

Daniel Swain, loftslagssérfræðingur hjá Kaliforníuháskóla, vann að gerð rannsóknarinnar. Hann segir að það muni ekki koma honum á óvart ef flóð af þessari stærðargráðu muni þekja nær alla Kaliforníu. Hann segir að þeir hluta ríkisins, sem liggja við ströndina, muni hverfa.

Ástæðan er loftslagsbreytingarnar sem búa til skilyrði fyrir mjög mikla úrkomu og af þeim sökum munum við upplifa miklu fleiri flóð um allan heim í framtíðinni. Það magn af rigningu, sem lofthjúpurinn getur borið í sér, eykst sífellt. Sem sagt það er meira vatn í loftinu og á endanum fellur það til jarðar sem rigning sem getur síðan valdið flóðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Í gær

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi