fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Viðurkennir að hafa ætlað að myrða Elísabetu II með lásboga

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 06:10

Elísabet II.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaswant Singh Chail, sem er tvítugur, birtist við Windsor kastala á jóladag á síðasta ári, vopnaður lásboga.  Hann var handtekinn og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan.

Í gær hófust réttarhöld yfir honum en hann er ákærður fyrir landráð. Chail, sem var grímuklæddur og með hettu yfir höfðinu þegar hann birtist við Windsor, játaði að hafa ætlað að „drepa drottninguna“.

Lögreglumaður, sem sinnti öryggisgæslu við höllina, sagði að Chail hafi líkst félaga í „gertækishópi“.

Drottningin var í höllinni þennan dag ásamt Karli prinsi og Camillu eiginkonu hans og fleirum úr fjölskyldunni. Chail var handtekinn um klukkan 8.30 á jóladag þegar hann reyndi að læðast að höllinni en hann komst ekki inn í neina byggingu.

Hryðjuverkalögreglan tók strax við rannsókn málsins. Hún gaf síðan út ákæru á hendur honum fyrir landráð samkvæmt lagaákvæði frá 1842. Hann er einnig ákærður fyrir morðhótanir og fyrir vörslu á hættulegu vopni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?