fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Breytingar hjá Vilhjálmi og Katrínu – Flytur út

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 13:30

Kate og Vilhjálmur með Karlottu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan skamms tíma flytja Vilhjálmur prins og Katrín hertogaynja úr Kensington höll í nýtt fjögurra herbergja hús. Samhliða þessu verður stór breyting á heimilishaldinu hjá þeim.

Samkvæmt frétt The Telegraph þá mun barnfóstran Maria Borrallo ekki flytja með þeim inn í nýja húsið því það er ekki pláss þar fyrir hana. Hún hefur búið hjá þeim síðan Georg prins, elsti sonur þeirra, var átta mánaða gamall. Börnin eru því vön að hafa hana á heimilinu en hún annast þau öll en þau eru þrjú. Hún mun starfa áfram hjá þeim en búa annars staðar.

Ástæðan fyrir flutningunum er að hjónin vilja að börn þeirra fái eins eðlilegt uppeldi og hægt er og því vilja þau ekki búa í höllinni lengur. Einnig vilja þau vera nær Elísabetu II, drottningu, ömmu Vilhjálms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“