fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Pressan

Vísindamenn leggja til að læknar geti ávísað titrurum til kvenna

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 19:00

Nytjamarkaðurinn afþakkar titrara. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að notkun titrara hefur mjög jákvæð heilsufarsleg áhrif á konur. Þessi áhrif eru svo góð að læknar ættu að nýta sér það og jafnvel ávísa titrurum til kvenna.

Titrarar eru venjulegar taldir til kynlífsleiktækja og þar með umluktir ákveðinni dulúð tengdri einkalífi fólks. En þeir eru til fleiri hluta nytsamlegir en bara kynlífs.

Áhrif af notkun þeirra virðast vera mjög góð að mati kvensjúkdómalækna sem vita nær allt um kynfæri kvenna og grindarbotninn. Þeir telja að læknar eigi því að geta ávísað titrurum til kvenna.

Þetta er mat lækna við CedarSinai Medical Center í Bandaríkjunum sem kynntu niðurstöðu rannsóknar sinnar á ráðstefnu þvagfæralækna fyrr á árinu.

Í rannsókninni kemur fram að læknarnir telja að það fylgi því margvíslegur heilsufarslegur ávinningur að nota titrara reglulega. Fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á að regluleg sjálfsfróun hefur jákvæð áhrif á heilbrigði kvenna, bæði líkamlegt og andlegt.

En þetta er í fyrsta sinn sem áhrif notkunar titrara á heilsufar kvenna hefur verið rannsakað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Pressan
Í gær

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Luigi ákærður fyrir hryðjuverk – „Morð sem var ætlað að valda skelfingu“ 

Luigi ákærður fyrir hryðjuverk – „Morð sem var ætlað að valda skelfingu“ 
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skelfilegt val móður – „Ég varð að velja hvorum syni mínum ég vildi bjarga“

Skelfilegt val móður – „Ég varð að velja hvorum syni mínum ég vildi bjarga“