fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Ráðist inn á heimili rússnesks blaðamanns

Rafn Ágúst Ragnarsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 17:00

Skjáskot af YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússnesk lögregla réðist inn á heimili blaðakonunnar Mariu Ovsyannikovu í morgun samkvæmt mannréttindahópnum OVD-Info. Blaðakonan hefur áður verið handtekin og sektuð fyrir að mótmæla innrás Rússlands í Úkraínu. Maria verður tekin fyrir Alríkislögreglu Rússlands, stofnun sambærileg við Alríkislögreglu Bandaríkjanna, samkvæmt Dmitrí Zakhvatov lögfræðingi Mariu. Hann sagði að árásin tengdist líklega mótmælum sem Maria tók þátt í í síðasta mánuði og hélt á plakati sem á stóð: „Pútín er morðingi, hermennirnir hans eru fasistar,“ samkvæmt AP.

„Klukkan sex um morgun á meðan ég svaf, réðust tugir starfsmanna Alríkislögreglunnar inn á heimili mitt,“ birti Maria í færslu á samfélagsmiðilinn Telegram. „Þeir hræddu dóttur mína litlu. Nú á að fara með mig á skrifstofurnar þeirra.“ Maria lenti fyrst í kasti við rússneska ríkið þegar hún truflaði beina fréttaútsendingu frá ríkismiðli í mars. AP greindi einnig frá því að hún hafi verið sektuð tvisvar síðan fyrir að „lítillækka herinn“  meðal annars í færslu sem hún birti á Facebook og í yfirheyrslu í máli Ilya Yashin sem hefur einnig verið ákærður fyrir sama glæp. Glæpur sem gæti haft í för með sér 15 ára fangelsisdóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987
Pressan
Fyrir 4 dögum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi