fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Kínverjar vara við nýrri veiru – Talið að hún hafi borist úr snjáldurmúsum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 05:56

Þarna var eitthvað undarlegt á seyði. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverskir læknar segja að 35 manns hafi sýkst af nýrri veiru, „Langya henipavirus“ (LayV) í Henan og Shandong héruðunum. Þessi veira tilheyrir sömu veiruætt og Nipah veiran sem verður allt að þremur fjórðu hlutum þeirra, sem smitast, að bana.

Góðu tíðindin eru að enginn hefur látist af völdum LayV og sjúkdómseinkennin hafa að mestu verið væg, líkjast flensueinkennum.

Talið er að veiran hafi borist í fólk úr snjáldurmúsum.

Í rannsókn, sem var birt í the New England Journal of Medicine á síðasta ári, kemur fram að veiran hafi fyrst greinst í fólki 2019. Nokkur tilfelli hafa greinst á þessu ári.

Daily Mail segir að kínverskir vísindamenn telji að aðeins sé um örfá smit að ræða hjá fólki. Þeir vita ekki enn hvort veiran getur borist á milli fólks.

Algengustu einkennin hjá hinum smituðu voru hiti en nær allir sjúklingarnir fengu hita. Þreyta hrjáði 54%, hósti 50%, lystarleysi 50%, beinverkir 46% og 38% fundu fyrir ógleði. Um 35% glímdu við lifrarvandamál og nýru 8% hættu að starfa eðlilega.

Langya er henipaveira, úr sömu veiruætt (Paramyxoviridae) og Nipah veiran sem verður allt að 75% smitaðra að bana. Hún berst í fólk úr leðurblökum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Í gær

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi