fbpx
Föstudagur 31.janúar 2025
Pressan

Dó næstum við að fá fullnægingu

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk kona dó næstum því við það að fá fullnægingu. „Sjúklingurinn var að eiga kynmök með eiginmanni sínum og í miðri fullnægingu fann hún smell í bringunni og mikinn sársauka um allt bakið,“ stóð í grein sem birtist nýlega í American Journal Case Report. „Hún tók fram að fæturnir hennar hefðu legið þétt up að bringunni.“

Samkvæmt greininni var farið með ónafngreindu konuna á fimmtugsaldri á sjúkrahús þar sem hún upplifði stingandi sársauka í bringunni. Henni varð einnig skyndilega óglatt og átti erfitt með að draga andann. Þegar læknar skoðuðu hana fundu þeir að hún var með tvöfaldan eðlilegan blóþrýsting.

Læknar gáfu henni morfín og fentanýl til að draga úr sársaukanum og komust að þeirri niðurstöðu að ósæðin hennar hafði rofnað. Ef hún hefði ekki hlotið meðferð hefði hún líklega dáið og að meðallagi deyja um 40 prósent þeirra sem rjúfa ósæð nær samstundis. Hár blóðþrýstingur getur veðrað æðarveggi með árunum.

Til allrar lukku náðu læknar að bjarga lífi hennar og koma stöðugleika á blóðþrýsting hennar með lyfjum. Hún var útskrifuð af spítalanum þrem dögum síðar. „Rofnuð ósæð í 45 ára gamalli konu í miðjum klíðum er ekki algeng,“ sögðu læknarnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðamannaland fer nýja leið til að takast á við vatnsskort – Fylla sundlaugarnar með sjó

Ferðamannaland fer nýja leið til að takast á við vatnsskort – Fylla sundlaugarnar með sjó
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta eru þeir áfangastaðir sem fólk vill helst heimsækja

Þetta eru þeir áfangastaðir sem fólk vill helst heimsækja
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Þetta hjálpar 95% fólks við að komast í góða þyngd“

„Þetta hjálpar 95% fólks við að komast í góða þyngd“