fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Pressan

Telja að þrjár tegundir langvarandi COVID-19 séu til – Mismunandi einkenni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn telja að til séu þrjár tegundir langvarandi COVID-19 og að hver tegund sé með sín eigin sjúkdómseinkenni. Þetta byggja þeir á niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Telja vísindamennirnir að þetta sýni að þörf sé á einstaklingsbundinni meðferð við langvarandi COVID-19.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að ein tegund langvarandi COVID-19 sjáist oftast hjá fólki sem smitaðist af Alpha og Delta afbrigðum kórónuveirunnar. Helstu einkennin tengjast taugakerfinu. Þar á meðal eru þreyta, heilaþoka og höfuðverkur.

Öndunarfæraeinkenni einkenna aðra tegund, þar á meðal brjóstverkir og það að vera andstuttur. Þetta getur bent til tjóns á lungum. Þessi einkenni eru algeng meðal þeirra sem smituðust í fyrstu bylgju faraldursins.

Þeir sem glíma við þriðju tegundina glíma við margvísleg einkenni, þar á meðal óeðlilega hraðan hjartslátt, beinverki  og aðra verki og breytingar á húð og hári. Ekki skipti máli hvaða afbrigði veirunnar fólk smitast af, þessi einkenni geta komið fram við þau öll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum