fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Telja að þrjár tegundir langvarandi COVID-19 séu til – Mismunandi einkenni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn telja að til séu þrjár tegundir langvarandi COVID-19 og að hver tegund sé með sín eigin sjúkdómseinkenni. Þetta byggja þeir á niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Telja vísindamennirnir að þetta sýni að þörf sé á einstaklingsbundinni meðferð við langvarandi COVID-19.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að ein tegund langvarandi COVID-19 sjáist oftast hjá fólki sem smitaðist af Alpha og Delta afbrigðum kórónuveirunnar. Helstu einkennin tengjast taugakerfinu. Þar á meðal eru þreyta, heilaþoka og höfuðverkur.

Öndunarfæraeinkenni einkenna aðra tegund, þar á meðal brjóstverkir og það að vera andstuttur. Þetta getur bent til tjóns á lungum. Þessi einkenni eru algeng meðal þeirra sem smituðust í fyrstu bylgju faraldursins.

Þeir sem glíma við þriðju tegundina glíma við margvísleg einkenni, þar á meðal óeðlilega hraðan hjartslátt, beinverki  og aðra verki og breytingar á húð og hári. Ekki skipti máli hvaða afbrigði veirunnar fólk smitast af, þessi einkenni geta komið fram við þau öll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga