fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Læknir varar við – Við verðum að koma þessu út úr svefnherberginu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 07:03

Hún virðist eiga erfitt með að sofna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar dönsku lýðheilsustofnunarinnar, Statens Institut for Folkesundhed, sýna að um helmingur fólks á aldrinum 16 til 24 telur sig ekki sofa nóg. Fólk í þessum hópi telur sig ekki fá næga hvíld.

Imran Rashid, sérfræðilæknir hjá Lenus, sagði í samtali við danska ríkisútvarpið að nauðsynlegt sé að fólk hætti að taka farsímann, spjaldtölvu og aðra skjái með sér inn í svefnherbergið. Það verði að koma skjánum út úr svefnherberginu.

Ástæðan fyrir þessum orðum hans er að þegar unga fólkið var spurt af hverju það fái ekki nægan svefn svöruðu 80% karlanna og 70% kvennanna að það væri vegna skjánotkunar þeirra fyrir svefninn. Það geri að verkum að þau fari of seint að sofa.

Rashid sagðist telja að skjánotkunin nagi af svefntíma unga fólksins og það þurfi að gera eitthvað við því. „Svefn er mikilvægasta hvíldarferli heilans í stafrænum nútímaheimi,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vara fólk við að borða jólatré

Vara fólk við að borða jólatré
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá