fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Pressan

Fólk sem býr við kröpp kjör er líklegra til að glíma við langvarandi COVID-19

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar á vegum the Institute for Fiscal Studies (IFS) í Bretlandi benda til að einn af hverjum tíu sem glímir við langvarandi veikindi vegna COVID-19 verði að hætta að vinna á meðan sjúkdómseinkenna gætir enn. Fólk sem býr við kröpp kjör, í fátækt, er líklegra til að glíma við langvarandi COVID-19 miðað við niðurstöður rannsóknarinnar.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt IFS þá sé fólk, sem hefur glímt við sjúkdómseinkenni COVID-19 í meira en fjórar vikur, líklegra til að hafa búið í félagslegu húsnæði og þegið opinberar bætur áður en það veiktist.

Fyrri rannsóknir hafa sýnt að konur, miðaldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma sé líklegra til að glíma við langvarandi COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hversu oft þurfa karlar að hafa sáðlát til að draga úr líkunum á blöðruhálskrabbameini?

Hversu oft þurfa karlar að hafa sáðlát til að draga úr líkunum á blöðruhálskrabbameini?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta áttu ekki að borða á kvöldin

Þetta áttu ekki að borða á kvöldin