fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Tengdasonur Noregsskonungs fékk COVID-19 – Vildi ekki meðferð – „Andarnir sögðu að ég gæti gert þetta sjálfur“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 06:58

Martha prinsessa og Shaman Durek Verrett unnusti hennar. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega voru Märtha Louise, prinsessa, og unnusti hennar, Durek Verret, í Noregi til að fagna 18 ára afmæli  Ingrid Alexandra, sem er elsta barn Hákons krónprins og gengur föður sínum næst að ríkiserfðum. Skötuhjúin búa í Bandaríkjunum.

Verrett smitaðist af kórónuveirunni í veislunni og varð mjög veikur. Hann skýrir frá þessu á Instagram.

Þrátt fyrir að vera mjög veikur segir þessi 47 ára sjálfútnefndi shaman að hann hafi neitað að fá meðferð á sjúkrahúsi. „Það áhugaverða er að allir sögð við mig að ég þyrfti að fara á sjúkrahús. Á sjúkrahúsinu var sagt að ég þyrfti að taka öll þessi „efni“. Þau vildu setja mig í öndunarvél og eitthvað svoleiðis. Ég sagði bara „NEI“ því andarnir sögðu að ég „væri með það sem þyrfti til að komast í gegnum þetta““.

Hann segir einnig að það sé sérstök ástæða fyrir að hann smitaðist í fyrsta sinn af kórónuveirunni í tengslum við afmælið. Hann hafði sloppið við smit fram að því þrátt fyrir að hafa oft umgengist smitað fólk.

Hann telur að hann hafi smitast og orðið alvarlega veikur af því að hann er „vinnufíkill“. „Ég er alltaf til staðar fyrir aðra, ég nota alla orku mína í að gefa og gefa af mér,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“