fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Fjögur kórónuveirusmit – Ein milljón send í einangrun

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 08:00

Frá Wuhan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í kínversku borginni Wuhan, þar sem kórónuveiran sem veldur COVID-19, kom fyrst fram á sjónarsviðið hafa skipað tæplega einni milljón borgarbúa í einangrun í þrjá daga. Ástæðan er að fjórir greindust með kórónuveiruna.

BBC skýrir frá þessu. Í borginni er rekin stíf „núll-kórónu“ stefna sem felur í sér fjöldasýnatökur, einangrun og lokun á samfélagsstarfsemi.

Nú eru það íbúar í Jiangxia úthverfinu sem verða að vera í einangrun.

Smit greindust hjá fjórum aðilum. Tveimur sem eru einkennalausir og tveimur nákomnum þeim.

Vegna þeirrar hörðu stefnu sem kínversk stjórnvöld hafa varðandi kórónuveirufaraldurinn hafa mjög fáir látist hlutfallslega af völdum veirunnar. Samkvæmt tölum Worldometer hafa kínversk yfirvöld skráð 5.226 dauðsföll af völdum COVID-19 en eru 4 dauðsföll á hverja milljón íbúa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lauflétt ráð til að sofna hraðar

Lauflétt ráð til að sofna hraðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í