fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Fjögur kórónuveirusmit – Ein milljón send í einangrun

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 08:00

Frá Wuhan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í kínversku borginni Wuhan, þar sem kórónuveiran sem veldur COVID-19, kom fyrst fram á sjónarsviðið hafa skipað tæplega einni milljón borgarbúa í einangrun í þrjá daga. Ástæðan er að fjórir greindust með kórónuveiruna.

BBC skýrir frá þessu. Í borginni er rekin stíf „núll-kórónu“ stefna sem felur í sér fjöldasýnatökur, einangrun og lokun á samfélagsstarfsemi.

Nú eru það íbúar í Jiangxia úthverfinu sem verða að vera í einangrun.

Smit greindust hjá fjórum aðilum. Tveimur sem eru einkennalausir og tveimur nákomnum þeim.

Vegna þeirrar hörðu stefnu sem kínversk stjórnvöld hafa varðandi kórónuveirufaraldurinn hafa mjög fáir látist hlutfallslega af völdum veirunnar. Samkvæmt tölum Worldometer hafa kínversk yfirvöld skráð 5.226 dauðsföll af völdum COVID-19 en eru 4 dauðsföll á hverja milljón íbúa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Í gær

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi