fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Al Gore skefur ekki utan af hlutunum – „Siðmenningin er að veði“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 09:01

Slökkviliðsmenn berjast við eldinn nærri Yosemite. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi á svæði nærri Yosemite þar sem mikill skógareldur geisar nú. Rúmlega 6.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldsins og mörg þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldinn en verður lítt ágengt.

Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, var ekki að skafa utan af hlutunum þegar hann ræddi um eldinn og aðrar náttúruhamfarir víða um heim: „Við sjáum neyðarástand á heimsvísu og staðan versnar mun hraðar en spáð hafði verið. Við neyðumst til að gera eitthvað. Þetta ætti að opna augu fólks um allan heim. Framtíð siðmenningarinnar er í húfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga