fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Rússneskur stjórnarandstæðingur handtekinn í Moskvu

Rafn Ágúst Ragnarsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 22:00

Skotbardagi braust út nærri Kreml.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnmálamaðurinn Leonid Gozman var handtekinn í dag í Moskvu. Hann er leiðtogi Bandalags hægriafla, sem er flokkur andvígur Pútín. Gozman hefur gagnrýnt Pútín með reglulega millibili og fór fyrir undirskriftalista til að hvetja Rússa til að láta af átökum við Úkraínumenn.

Rússnesk yfirvöld halda því fram að hann sé grunaður um njósnir fyrir hönd ísraelska ríkisins. Mikhail Biryukov, lögmaður Gozman sagði í færslu á Facebook: „Við inngang Frunzenskaya-neðanjarðarlestarstöðvarinnar var hann [Gozman] handtekinn af lögregluþjónum sem starfa á stöðinni.“

Meðal flokksbræðra Gozman eru Anatólí Chubais sem flúði Rússland og Boris Nemtsov sem var skotinn til bana árið 2015 nálægt Kreml og grunað er að yfirvöld hafi komið að bana hans á einhvern hátt.

Í síðustu opinberu færslu Gozman á Telegram sagði hann: „Fyrir þá sem vilja og geta mótmælt – hafið varan á, munið að það sem kostaði aðeins litla sekt í gær, gæti kostað frelsið í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Í gær

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi