fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Röð skotárása í nágrenni Vancouver

Rafn Ágúst Ragnarsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 15:07

Mynd/CBC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raðir skotárása í Langley í Kanada, sem er skammt frá Vancouver urðu nokkrum að bana. Samkvæmt kanadískum yfirvöldum áttu árasirnar sér stað á nokkrum mismunandi stöðum stuttu eftir klukkan sex í morgun að staðartíma. Karlmaður grunaður um að hafa framið árasirnar var handtekinn af lögreglu en ekki er enn vitað hvort hann hafi einn staðið að verki.

Árásarmanninum var lýst sem hvítum manni með dökkt hár klæddum smekkbuxum og stuttermabol í grænum og bláum felulitum með rauðu merki á hægri erminni.

Að því er lögreglan í Kanada segir voru fórnarlömbin heimilislaust fólk er ekki liggur fyrir fjöldi látinna. Talið er að þetta hafi verið skipulögð árás. Lögregla hefur beðið íbúa um að halda sig frá miðbæjarkjarnanum og hafa varann á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987
Pressan
Fyrir 4 dögum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi