fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Pressan

25 ára maður skotinn til bana nærri Stokkhólmi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 06:06

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

25 ára karlmaður var skotinn til bana í Tumba, sem er nærri Stokkhólmi, í gærkvöldi. Tilkynnt var um skothvelli klukkan 22.11 í gærkvöldi. Lögreglumenn fundu særðan mann á vettvangi og hófust strax handa við að reyna að bjarga lífi mannsins á meðan beðið var eftir sjúkrabifreið. Um miðnætti tilkynnti lögreglan að maðurinn væri látinn.

Aftonbladet skýrir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir að sá sem er grunaður um að hafa skotið manninn hafi yfirgefið vettvang á rafmagnshlaupahjóli.

Lögreglan var við vettvangsrannsókn fram á nótt og vitni voru yfirheyrð.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga