fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Lavrov segir Rússa ætla að ganga lengra

Rafn Ágúst Ragnarsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 13:30

Sergey Lavrov. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði í dag að landfræðileg markmið „sérstöku hernaðaraðgerðar“ Pútíns í Úkraínu væru ekki bundin við Donbas-svæðið heldur fælust fleiri landsvæði í henni. Þessu greinir einn ríkismiðill Rússlands, RIA Novosti, frá.

Lavrov bætti við að markmið Rússa muni ganga enn lengra ef vesturlönd færa Rússum langdræg vopn. Þegar Rússland réðist inn í Úkraínu þann 24. febrúar, þvertók Vladímír Pútín fyrir það að Rússar ætluðu sér að hernema Úkraínu. Hann sagði að markmið sín væru að afhervæða og afnasistavæða landið. Þessari yfirlýsingu tóku fáir í alþjóðasamfélaginu alvarlega.

Eftir að hafa hörfað frá Kænugarði sagði varnarmálaráðuneyti Rússlands þann 25. mars að fyrsta áfanga hernaðaraðgerðarinnar hafi lokið og að nú myndi herlið Rússa einbeita sér að því að „ná aðalmarkinu, frelsun Donbas.“

Nú fjórum mánuðum síðar hefur herinn náð valdi á Luhansk, einni tveggja héraða sem mynda Donbas, en er enn langt frá því að ná öllu Donetsk-héraði. Hins vegar, hafa Rússar hernumið landsvæði langt umfram það sem þeir ætluðu sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Í gær

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi