fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Íbúar á japönsku eyjunni Kumejima gerðu óhugnanlega uppgötvun

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 19:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar á japönsku eyjunni Kumejima gerðu óhugnanlega uppgötvun síðasta fimmtudag. Í fjörunni fundu þeir að minnsta kosti 30 dauðar skjaldbökur. Margar höfðu verið stungnar í hálsinn.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að mörg dýranna hafi verið stunginn með hníf í neðsta hluta hálsins og að sumar hafi einnig verið stungnar í fæturna.

Sjómaður einn hefur viðurkennt að hafa sært nokkrar skjaldbökur þegar hann losaði þær úr netum. Lögreglan rannsakar málið því sem dýraníð.

Um súpuskjaldbökur (green sea turtle) er að ræða en þær eru á lista IUCN yfir dýr í útrýmingarhættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?