fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Þrír skotnir til bana í verslunarmiðstöð í Indiana – Almennur borgari skaut árásarmanninn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 07:09

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær gekk vopnaður maður inn á veitingasvæðið í verslunarmiðstöð í Greenwood í Indiana í Bandaríkjunum og byrjaði að skjóta á fólk með riffli. Hann skaut þrjá til bana og særði tvo til viðbótar áður en 22 ára karlmaður, sem var vopnaður, skaut hann til bana.

Jim Ison, lögreglustjóri, sagði við fjölmiðla að maðurinn væri hetja dagsins. „Hin sanna hetja dagsins er almenni borgarinn, sem var á veitingasvæðinu og var með löglegt vopn, sem gat stöðvað árásarmanninn næstum því um leið og hann byrjaði að skjóta,“ sagði Ison.

Ison sagði að árásarmaðurinn hafi verið einn og hafi verið með riffil og mikið magn skotfæra.

Samtökin Gun Violence Archive segja að það sem af er ári hafi rúmlega 300 fjöldaskotárásir verið gerðar í Bandaríkjunum. Samtökin flokka fjöldaskotárásir sem árásir þar sem fjórir eða fleiri verða fyrir skotum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester
Pressan
Í gær

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti