„Centaurus“ afbrigði kórónuveirunnar veldur áhyggjum – Hugsanlega meira smitandi og orsakar alvarlegri veikindi

Veirufræðingar hafa áhyggjur af nýju undirafbrigði Ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar. Það nefnist „Centaurus“ eða BA.2.75. Vísbendingar eru um að það sé meira smitandi en fyrri afbrigði veirunnar og valdi alvarlegri veikindum. The Guardian segir að afbrigðið hafi nú þegar greinst í um 10 ríkjum, þar á meðal á Indlandi, Bretlandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Þýskalandi og Kanada. Afbrigðið greindist fyrst á Indlandi í byrjun … Halda áfram að lesa: „Centaurus“ afbrigði kórónuveirunnar veldur áhyggjum – Hugsanlega meira smitandi og orsakar alvarlegri veikindi