fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Læknar voru agndofa þegar þeir sáu hvað var í maga mannsins

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 13:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar yngri bróðir Burhan Demir, sem býr í Ipekyolu í Tyrklandi, kvartaði undan magaverkjum fór hann með hann á sjúkrahús. Læknar tóku röntgenmyndir af maga bróðursins og spegluðu maga hans.

Þeir voru agndofa þegar þeir sáu hvað var í maga þessa 35 ára manns. 

Metro segir að 233 hlutir hafi verið í maga hans. Þar á meðal voru smámynt, rafhlöður, seglar, naglar, glerbrot, steinar og skrúfur.

Aðgerð var gerð á manninum og aðskotahlutirnir fjarlægðir. Einn læknanna sagði að þetta væri eitthvað sem þeir væru óvanir að sjá í fullorðnu fólki en hins vegar komi fyrir að börn gleypi hluti af þessu tagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987
Pressan
Fyrir 4 dögum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi