fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Pressan

Tvær milljónir Breta þjást af langvarandi eftirköstum COVID-19

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 17:00

Heilbrigðisstarfsmaður með kórónuveirusýni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að allt að tvær milljónir Breta þjáist af langvarandi eftirköstum COVD-19. Þreyta er algengasta einkennið eða í 55% tilfella. 32% glíma við mæði, 23% við hósta og 23% við beinverki.

Sky News skýrir frá þessu og segir að tölurnar byggi á skráningu sjúklinganna sjálfra á þeim einkennum sem þeir glíma við.

Af þessum tveimur milljónum sögðust 1,4 milljónir hafa smitast af veirunni, eða gruni að þau hafi smitast af henni, að minnsta kosti 12 vikum áður. 826.000 sögðust hafa verið með veiruna að minnsta kosti ári áður. 376.000 sögðust hafa verið með hana að minnsta kosti tveimur árum áður.

Talið er að langvarandi COVID-19 hafi töluverð áhrif á daglegt líf 1,4 milljóna Breta eða 7 af hverjum 10 sem segjast glíma við langvarandi áhrif. 398.000 segja að geta þeirra til að takast á við daglegt líf „sé mjög skert“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mannætan í Klettafjöllum

Mannætan í Klettafjöllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni