fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
Pressan

Norwegian kaupir 50 Boeing Max 737 flugvélar

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 11:00

Vél frá Norwegian. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska flugfélagið Norwegian hefur samið um kaup á 50 Boeing 737 Max flugvélum og tryggt sér rétt á 30 vélum til viðbótar. Kaupverðið er ekki gefið upp.

CNN segir að með þessu hafi verið bundinn endir á deilur fyrirtækjanna vegna Max og Dreamliner véla frá Boeing en margvísleg tæknileg vandamál, tengd þessum vélum, komu upp. Í samningnum felst að Norwegian fær greiddar bætur frá Boeing upp á 212 milljónir dollara.

Kaupsamningurinn er lyftistöng fyrir Boeing sem hefur átt á brattann að sækja síðustu misseri vegna vandræða tengdum Max-vélunum. Fyrr á árinu hafði Norwegian, sem hefur átt í viðskiptum við Boeing árum saman, tilkynnt að félagið væri að íhuga að skipta yfir í Airbus-vélar.

Norwegian fær vélarnar afhentar frá 2025 til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir
Pressan
Í gær

Ný rannsókn – Fallegt fólk þénar meira

Ný rannsókn – Fallegt fólk þénar meira
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skoða óhugnanlega kenningu í máli breskra hjóna sem fundust myrt í Frakklandi

Skoða óhugnanlega kenningu í máli breskra hjóna sem fundust myrt í Frakklandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverjar ætla að smíða risastóra sólarorkustöð í geimnum – Gæti aflað meiri orku á einu ári en „öll olían á jörðinni“

Kínverjar ætla að smíða risastóra sólarorkustöð í geimnum – Gæti aflað meiri orku á einu ári en „öll olían á jörðinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kristinn greinahöfundur sem sakaði dragdrottningar um að kyngera börn hefur verið handtekinn fyrir brot gegn barni

Kristinn greinahöfundur sem sakaði dragdrottningar um að kyngera börn hefur verið handtekinn fyrir brot gegn barni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sektaður fyrir að hafa verið drukkin þegar hann flaug dróna

Sektaður fyrir að hafa verið drukkin þegar hann flaug dróna