Segir að Pútín sé hugsanlega dáinn og tvífari hans komi fram í hans stað

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er hugsanlega dáinn og tvífari hans kemur fram í hans stað. Þetta hefur the Daily Star eftir ónafngreindum háttsettum yfirmanni hjá bresku leyniþjónustunni MI6. Allt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa vangaveltur verið uppi um hvort hann sé alvarlega veikur en nú hefur þessi ónafngreindi heimildarmaður the Daily Star gengið skrefinu lengra og segir að Pútín hafi verið alvarlega … Halda áfram að lesa: Segir að Pútín sé hugsanlega dáinn og tvífari hans komi fram í hans stað