fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
Pressan

Lést úr sorg eftir skotárásina í Texas

Pressan
Föstudaginn 27. maí 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áfram berast hörmulegar fréttir frá Uvalde í Texas þar sem ein mannskæðasta skotárás í skóla síðustu 10 árin átti sér stað á þriðjudaginn en þar létu 19 börn lífið, flest tíu ára að aldri, ásamt tveimur kennurum.

Annar kennarinn sem lét lífið var Irma Garcia. Nú hafa þau tíðindi borist að eiginmaður Irmu til 24 ára, Joe Garcia, sé einnig látinn, en hann fékk hjartaáfall sem er rakið til þeirrar sorgar sem hann fann fyrir eftir að missa eiginkonu sína.

Frændi Joe, John Martinez, staðfestir þetta í samtali við fjölmiðla. Hann segir að Joe hafi farið með blóm að skólanum til minningar um konu sína og önnur fórnarlömb árásarinnar.

„Þegar hann kom heim, og hann var hafði aðeins verið heima í um þrjár mínútur, settist hann niður í stól með fjölskyldunni og svo bara féll hann niður. Þau reyndu að hnoða hann en ekkert gekk. Sjúkrabíllinn kom og þeir gátu ekki, þeir gátu ekki lífgað hann við.“

John segist varla vita hvernig honum eigi að líða og eigi erfitt með að átta sig á þessum harmleik.

Irma og Joe áttu saman fjögur börn á aldrinum 12-23 ára. Irma hafði verið kennari í rúmlega tvo áratugi. Sonur hennar, Christian, sagðist í samtali við fjölmiðla hafa heyrt það frá lögreglunnni að móðir hans hafi lítið lífið við að reyna að skýla nemendum sínum frá skothríðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna verður þú hratt drukkin(n) á tóman maga

Þess vegna verður þú hratt drukkin(n) á tóman maga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hann var kallaður Doktor Satan – Það var ekki að ástæðulausu

Hann var kallaður Doktor Satan – Það var ekki að ástæðulausu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brot úr ævi Jimmy Carter – Misheppnuð björgun, sögulegar skammir, lostugar hugsanir, smáatriði og mannúð

Brot úr ævi Jimmy Carter – Misheppnuð björgun, sögulegar skammir, lostugar hugsanir, smáatriði og mannúð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk dregur í land eftir að hann kallaði MAGA-menn „fyrirlitlega fábjána“ en hefur ekki tekist að lægja öldurnar

Musk dregur í land eftir að hann kallaði MAGA-menn „fyrirlitlega fábjána“ en hefur ekki tekist að lægja öldurnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Jólaboðið óhugnanlega – Eitraði fyrir fjölskyldu sinn og varð nokkrum að bana

Jólaboðið óhugnanlega – Eitraði fyrir fjölskyldu sinn og varð nokkrum að bana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlkurnar áttu sér skelfilegt leyndarmál

Unglingsstúlkurnar áttu sér skelfilegt leyndarmál