fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
Pressan

Hér máttu aldrei geyma farsímann þinn

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 21. maí 2022 13:30

Tæpar fimm mínútur að fullhlaða síma, það er ekki slæmt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir fara ekki upp í rúm án þess að taka símann sinn með inn í svefnherbergi og leggjast jafnvel ekki til svefns fyrr en búið er að skoða hina ýmsu samfélagsmiðla og fréttasíður.

En það eru tvær ástæður til að þú ættir að hafa svefnherbergið sem bannsvæði fyrir farsíma.

Önnur er að síminn truflar nætursvefninn. Ef þú notar hann sem vekjaraklukku þá ættir þú að íhuga hversu mikið hann truflar nætursvefn þinn í raun og veru. Stærsta vandamálið við að nota símann sem vekjaraklukku er að hann er í seilingarfjarlægð. Þegar upp er staðið notar þú hann því kannski ekki bara sem vekjaraklukku. Þú kíkir kannski á skilaboð sem berast að næturlagi eða aðeins á fréttir eða Facebook. Um leið og þú gerir það færðu birtuna af skjánum í augun og hún blekkir heilann til að halda að tími sé kominn til að fara á fætur. Að auki færðu vitneskju um hversu stutt er þangað til þú þarft að fara á fætur. Það virkjar taugakerfið og heilann þannig að það verður erfiðara að sofna aftur.

Hin ástæðan er að margir setja símann í hleðslu yfir nóttina. Það er ekki snjallt og hefur eldhættu í för með sér. Síminn hitnar á meðan hann er í hleðslu og ef hann liggur í rúminu kemst hitinn ekki frá honum. Síminn verður því sífellt heitari og ef allt fer á versta veg getur kviknað í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta segja vísindin um tilhneigingu okkar til að taka þátt í spillingu

Þetta segja vísindin um tilhneigingu okkar til að taka þátt í spillingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt hvarf leikkonu úr Gossip Girl – Ekkert spurst til hennar í tvær vikur

Dularfullt hvarf leikkonu úr Gossip Girl – Ekkert spurst til hennar í tvær vikur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Veit Warren Buffett eitthvað sem aðrir vita ekki? Fjárfestar fylgjast vel með honum

Veit Warren Buffett eitthvað sem aðrir vita ekki? Fjárfestar fylgjast vel með honum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir játar að hafa skaðað börn með „óöruggum og grimmdarlegum“ umskurði

Læknir játar að hafa skaðað börn með „óöruggum og grimmdarlegum“ umskurði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný kvennahreyfing í kjölfar sigurs Trump – Ekki hjónaband, ekkert kynlíf og engin börn

Ný kvennahreyfing í kjölfar sigurs Trump – Ekki hjónaband, ekkert kynlíf og engin börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var talinn hafa látist í skelfilegu slysi í ágúst – Rannsókn á tölvunni hans leiddi annað í ljós

Var talinn hafa látist í skelfilegu slysi í ágúst – Rannsókn á tölvunni hans leiddi annað í ljós