fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Myndband sýnir hrottalega árás Rússa – Sprengdu félagsmiðstöð í loft upp

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 20. maí 2022 16:37

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmálaráðuneyti Úkraínu deildi í dag ótrúlegu myndbandi á samfélagsmiðlinum Twitter en í því má sjá rússneskt flugskeyti hæfa félagsmiðstöð bæjarins Lozova í Kharkív-héraði. 

Varnarmálaráðuneytið segir í færslunni að Rússar séu „viljandi að fremja voðaverk gagnvart saklausum íbúum Úkraínu.“ Þá kemur fram að sjö manns séu særðir eftir árásina, þar á meðal eitt barn.

Myndbandið hefur vakið hroll hjá netverjum sem tjá sig í athugasemdunum við færsluna. „Þetta er svo hræðilegt,“ segir til að mynda einn netverji. „Hrein illska,“ segir annar.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Í gær

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn