fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Pressan

Myndband sýnir hrottalega árás Rússa – Sprengdu félagsmiðstöð í loft upp

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 20. maí 2022 16:37

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmálaráðuneyti Úkraínu deildi í dag ótrúlegu myndbandi á samfélagsmiðlinum Twitter en í því má sjá rússneskt flugskeyti hæfa félagsmiðstöð bæjarins Lozova í Kharkív-héraði. 

Varnarmálaráðuneytið segir í færslunni að Rússar séu „viljandi að fremja voðaverk gagnvart saklausum íbúum Úkraínu.“ Þá kemur fram að sjö manns séu særðir eftir árásina, þar á meðal eitt barn.

Myndbandið hefur vakið hroll hjá netverjum sem tjá sig í athugasemdunum við færsluna. „Þetta er svo hræðilegt,“ segir til að mynda einn netverji. „Hrein illska,“ segir annar.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt hvarf leikkonu úr Gossip Girl – Ekkert spurst til hennar í tvær vikur

Dularfullt hvarf leikkonu úr Gossip Girl – Ekkert spurst til hennar í tvær vikur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Frakklandi: Þrjú börn fundust látin

Hryllingur í Frakklandi: Þrjú börn fundust látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var talinn hafa látist í skelfilegu slysi í ágúst – Rannsókn á tölvunni hans leiddi annað í ljós

Var talinn hafa látist í skelfilegu slysi í ágúst – Rannsókn á tölvunni hans leiddi annað í ljós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikil leit að manni sem myrti munk og særði þrjá presta í spænsku klaustri

Mikil leit að manni sem myrti munk og særði þrjá presta í spænsku klaustri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morgan var rænt 6 ára – Fjölskyldan beið 30 ár eftir svörum en enginn verður ákærður

Morgan var rænt 6 ára – Fjölskyldan beið 30 ár eftir svörum en enginn verður ákærður