Hneykslismál skekur dönsku yfirstéttina – Krónprinshjónunum er illa brugðið
Í vikunni sýndi danska sjónvarpsstöðin TV heimildarmyndina „Herlufsholms Hemmeligheder“. Myndin fjallar um einkaskólann Herlufsholm sem er heimavistarskóli á Sjálandi. Þetta þykir einn fínasti skóli Danmerkur og þar stunda börn efnafólks nám og einnig er prins Christian, sonur Frederik krónprins, nemandi þar. Systir hans, Isabella, á að hefja nám þar að loknu sumarleyfi. Mörgum Dönum er illa brugðið eftir sýningu þáttarins og þar eru … Halda áfram að lesa: Hneykslismál skekur dönsku yfirstéttina – Krónprinshjónunum er illa brugðið
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn