Óvænt áhrif þurrka – Fundu lík í tunnu í vatnsbólinu

Lake Mead er stærsta vatnsból Bandaríkjanna. Það er í Nevada og sér 25 milljónum íbúa í Arizona, Nevada, Kaliforníu og Mexíkó fyrir vatni. Mjög hefur gengið á vatnsmagnið í vatnsbólinu síðustu ár vegna mikilla þurrka sem eru taldir afleiðing loftslagsbreytinganna. Um helgina fannst tunna, með mannslíki í, í vatninu. Það var almennur borgari sem fann tunnuna þegar hann var staddur við … Halda áfram að lesa: Óvænt áhrif þurrka – Fundu lík í tunnu í vatnsbólinu