fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Pressan

Borgaði rúmlega 400 milljónir fyrir teiknimyndasögu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 16. apríl 2022 07:30

Svona lítur blaðið dýra út. Mynd:Heritage Auctions

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta tölublaðið af teiknimyndablaðinu „Captain America Comics“ var selt fyrir 3,12 milljónir dollara nýlega. Upphæðin svarar til rúmlega 400 milljóna íslenskra króna.

Blaðið var gefið út 1940. Í því kom ofurhetjan Captain America fram á sjónarsviðið í fyrsta sinn ásamt félaga sínum, Bucky.

Á forsíðunni er meðal annars mynd af Captain America að gefa Adolf Hitler á kjaftinn.

Blaðið var selt á uppboði hjá Heritage Auctions og með þessu verði komst það í hóp fimm dýrustu teiknimyndablaða sögunnar. Eintakið er nánast í fullkomnu standi og eitt af fjórum best varðveittum eintökunum sem vitað er um í heiminum.

Dýrasta teiknimyndablað sögunnar er „Amazing Fantasy No. 15“ sem var selt á uppboði í september á síðasta ári fyrir 3,6 milljónir dollara. Það er merkilegt fyrir þær sakir að í því kom Köngulóarmaðurinn fram á sjónarsviðið í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Obama snýr bakinu við Biden

Obama snýr bakinu við Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm
Pressan
Fyrir 1 viku

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 1 viku

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Juno myndaði hrauntjarnir á Io

Juno myndaði hrauntjarnir á Io