fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

18 milljónir Úkraínumanna þurfa neyðaraðstoð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 30. mars 2022 05:54

Úkraínskir flóttamenn við komuna til Póllands. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 18 milljónir Úkraínumanna þurfa á neyðaraðstoð að halda í Úkraínu vegna innrásar Rússa í landið og eyðileggingarinnar af völdum stríðsins. Þetta segir Francesco Rocca, yfirmaður alþjóðasamtaka Rauða krossins.

Sky News hefur eftir Rocca að úkraínski Rauði krossinn hafi náð til 400.000 Úkraínubúa frá því að stríðið hófst og hafi getað látið þeim matvæli, bedda, teppi, tjöld og vatn í té.

Hann ræddi við fréttamenn í Genf og sagði að stríðið hafi áhrif á alla þá sem eru í Úkraínu.

Á sama fréttamannafundi sagði Jarno Habicht, hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, að 74 árásir hafi verið gerðar á heilbrigðisstofnanir í Úkraínu og hafi 72 látist í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband