fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Pressan

18 milljónir Úkraínumanna þurfa neyðaraðstoð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 30. mars 2022 05:54

Úkraínskir flóttamenn við komuna til Póllands. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 18 milljónir Úkraínumanna þurfa á neyðaraðstoð að halda í Úkraínu vegna innrásar Rússa í landið og eyðileggingarinnar af völdum stríðsins. Þetta segir Francesco Rocca, yfirmaður alþjóðasamtaka Rauða krossins.

Sky News hefur eftir Rocca að úkraínski Rauði krossinn hafi náð til 400.000 Úkraínubúa frá því að stríðið hófst og hafi getað látið þeim matvæli, bedda, teppi, tjöld og vatn í té.

Hann ræddi við fréttamenn í Genf og sagði að stríðið hafi áhrif á alla þá sem eru í Úkraínu.

Á sama fréttamannafundi sagði Jarno Habicht, hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, að 74 árásir hafi verið gerðar á heilbrigðisstofnanir í Úkraínu og hafi 72 látist í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Obama snýr bakinu við Biden

Obama snýr bakinu við Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm
Pressan
Fyrir 1 viku

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 1 viku

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Juno myndaði hrauntjarnir á Io

Juno myndaði hrauntjarnir á Io