fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Pressan

Langir blundar geta verið snemmbúið merki um Alzheimerssjúkdóminn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 27. mars 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að fá sér langa blunda yfir daginn getur verið snemmbúið merki um Alzheimerssjúkdóminn hjá eldra fólki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem fylgst var með svefnvenjum eldra fólks að degi til.

Niðurstöðurnar geta orðið til þess að leysa úr deilum um áhrif blunda á hugarstarfsemi eldra fólks.

Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að ef blundirnir lengjast með tímanum þá tengist það auknum líkum á að fólk þrói með sér mild elliglöp eða Alzheimerssjúkdóminn. Vísindamennirnir, sem gerðu rannsóknina, telja líklegra að lengd blundanna sé frekar snemmbúið viðvörunarmerki en orsök fyrir andlegri hnignun.

Dr Yue Leng, lektor í sálfræði við Kaliforníuháskóla, sagði að þegar blundar lengist þá geti það verið merki um að öldrunarferlið sé að verða hraðara en áður: „Aðalniðurstaðan er að ef þú varst ekki vanur að fá þér blund og tekur eftir því að þú verður sífellt syfjaðri að degi til, þá getur það verið merki um hnignandi hugvitsstarfsemi.“

Fylgst var með rúmlega 1.000 manns í nokkur ár. Meðalaldur þátttakendanna var 81 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Costco vegna Pokemon-spjalda

Uppnám í Costco vegna Pokemon-spjalda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skotárás á skóla í Nashville í gær – Gerandinn talinn hægri öfgamaður með dálæti á nýnasistum

Skotárás á skóla í Nashville í gær – Gerandinn talinn hægri öfgamaður með dálæti á nýnasistum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt hvarf tvíburasystra – Lögreglan birtir síðustu skilaboð þeirra

Dularfullt hvarf tvíburasystra – Lögreglan birtir síðustu skilaboð þeirra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áætlanir um að láta skólabörn lesa biblíuna og læra latínu sagðar vera afturför

Áætlanir um að láta skólabörn lesa biblíuna og læra latínu sagðar vera afturför
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að endurnýja ökuskírteinið og komst að því að hún væri látin

Ætlaði að endurnýja ökuskírteinið og komst að því að hún væri látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknar gerðu skelfilega uppgötvun þegar 8 ára stúlka var lögð inn á sjúkrahús með COVID-19

Læknar gerðu skelfilega uppgötvun þegar 8 ára stúlka var lögð inn á sjúkrahús með COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk skefur ekki utan af því – „Þetta verða endalok Evrópu“

Musk skefur ekki utan af því – „Þetta verða endalok Evrópu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sænskur listamaður fær ósk sína um lítið hús á tunglinu uppfyllta

Sænskur listamaður fær ósk sína um lítið hús á tunglinu uppfyllta