fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Pressan

Rússneskt flugskeyti endaði í vaskinum hjá honum – Myndband

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. mars 2022 15:30

Flugskeytið í vaskinum. Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg myndbönd frá stríðinu í Úkraínu hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá upphafi stríðsins. Sum sýna hörmungar stríðsins í sinni skelfilegustu mynd en önnur eru hreinn og beinn áróður. Enn önnur sýna ýmislegt sem úkraínskur almenningur lendir í og þarf að þola þessa dagana.

Eitt þeirra myndbanda sem hefur vakið mesta athygli að undanförnu var upphaflega birt á TikTok af notandanum @pd05763. Það er einnig að finna á YouTube. Milljónir manna hafa horft á myndbandið og engin furða.

Eins og sjá má í því þá fékk húsráðandinn rússneskt flugskeyti inn í húsið sitt og endaði það í vaskinum. En sem betur fer sprakk það ekki. Ef svo hefði farið væri þetta myndband auðvitað ekki til. Maðurinn býr í Kharkiv.

Sami aðili birti síðan mynd af úkraínskum sprengjusérfræðingum sem komu heim til hans til að gera flugskeytið óvirkt og fjarlægja það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Obama snýr bakinu við Biden

Obama snýr bakinu við Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm
Pressan
Fyrir 1 viku

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 1 viku

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Juno myndaði hrauntjarnir á Io

Juno myndaði hrauntjarnir á Io