fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Pressan

Kórónuveirusmitum fer fjölgandi víða um heim

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. mars 2022 09:00

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að undanförnu hefur kórónuveirutilfellum farið fjölgandi í mörgum ríkjum. Þetta á meðal annars við um Frakkland, Þýskaland, Holland, Bretland, Ítalíu, Kína og Nýja-Sjáland. Í öllum þessum löndum hefur smitum fjölgað mikið að undanförnu.

Ástæðan fyrir þessari aukningu er að stórum hluta BA.2 afbrigðið en það er meira smitandi en Ómíkron og Delta.

Í Frakklandi greindust rúmlega 100.000 smit á einum sólarhring nú í vikunni en svo mikill fjöldi smita á einum sólarhring hafði ekki greinst í einn mánuð. Í Þýskalandi greinast nú rúmlega 250.000 smit á sólarhring. Smitum hefur einnig fjölgað mikið í Bretlandi og Kína.

Á sama tíma og þetta gerist berast fréttir af nýju afbrigði „Deltakron“ sem inniheldur erfðaefni frá Delta- og Ómíkronafbrigðum veirunnar. Vísindamenn telja að smit af völdum Ómíkron veiti vernd gegn Deltakron vegna uppbyggingar afbrigðisins og hafa þeir sagt að ekki sé ástæða til að hafa áhyggjur af afbrigðinu að svo stöddu en vel sé fylgst með því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Í gær

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn