fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Pressan

Kínverjar auka útgjöld til hersins mikið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. mars 2022 18:30

Kínverski herinn fær nú heimild til „sérstaka hernaðaraðgerða“.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næsta fjárlagaári munu Kínverjar auka útgjöld til varnarmála um 7,1% eða sem svarar til um 2.100 milljarða íslenskra króna. Aukningin á milli ára hefur ekki verið meiri síðan 2019. Kínverjar segja að útgjaldaaukningin tengist stríðinu í Úkraínu ekki og að fjárlagaáætlunin hafi verið gerð löngu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu.

Kínverskir fjölmiðlar segja ekkert sé óeðlilegt við þessa aukningu og benda á að áður en heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á hafi útgjöldin að jafnaði aukist um 7% á ári.

Global Times, sem lýtur stjórn kommúnistaflokksins, segir að útgjöld til varnarmála séu 1,2% af vergri þjóðarframleiðslu á sama tíma og þau eru 2,4% að meðaltali á heimsvísu samkvæmt úttekt Stockholm International Peace Research Institute.

Útgjöld Bandaríkjanna til varnarmála nema 3,7% af vergri þjóðarframleiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt hvarf leikkonu úr Gossip Girl – Ekkert spurst til hennar í tvær vikur

Dularfullt hvarf leikkonu úr Gossip Girl – Ekkert spurst til hennar í tvær vikur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Frakklandi: Þrjú börn fundust látin

Hryllingur í Frakklandi: Þrjú börn fundust látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var talinn hafa látist í skelfilegu slysi í ágúst – Rannsókn á tölvunni hans leiddi annað í ljós

Var talinn hafa látist í skelfilegu slysi í ágúst – Rannsókn á tölvunni hans leiddi annað í ljós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikil leit að manni sem myrti munk og særði þrjá presta í spænsku klaustri

Mikil leit að manni sem myrti munk og særði þrjá presta í spænsku klaustri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morgan var rænt 6 ára – Fjölskyldan beið 30 ár eftir svörum en enginn verður ákærður

Morgan var rænt 6 ára – Fjölskyldan beið 30 ár eftir svörum en enginn verður ákærður