Gervihnattamyndir frá bandaríska fyrirtækinu Maxar, sem voru birtar í gær, sýna rúmlega fimm kílómetra langa röð brynvarinna ökutækja, skriðdreka og flutningabíla á leið til Kyiv.
Sérfræðingar hjá The Study of War segja að líklega sé þetta merki um að Rússar breyti nú um taktík og að nú verði árásir þeirra umfangsmeiri og harðari og búast megi við að átökin verði langdregnari en Rússar reiknuðu með.