fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Pressan

Bíræfnir þjófar stálu miklum verðmætum frá „The Crown“

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 12:00

Úr The Crown. Mynd:Netflix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er verið að taka fimmtu þáttaröðina af „The Crown“ upp fyrir Netflix en tökurnar fara fram í Doncaster í Yorkshire á Englandi. Bíræfnir þjófar létu til skara skríða gegn kvikmyndatökuliðinu í síðustu viku og stálu ýmsum munum úr þremur flutningabílum.

Fulltrúar Netflix kærðu þjófnaðinn til lögreglunnar en verðmæti þýfisins er að sögn Netflix 150.000 pund en það svarar til um 25 milljóna íslenskra króna.

BBC segir að talið sé að þjófarnir hafi tekið um 200 muni, þar á meðal skartgripi, fornmuni og ekki síst Fabergé-egg sem er raunar eftirlíking af slíku eggi sem hefur verið í eigu bresku konungsfjölskyldunnar síðan 1933.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Með nýrri tækni hefur tekist að upplýsa fjölda gamalla morðmála

Með nýrri tækni hefur tekist að upplýsa fjölda gamalla morðmála
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nettröllið sem hefur átt í rúmlega áratugalöngu stríði við Trump – „Ég mun ásækja þennan mann þar til ég dey“

Nettröllið sem hefur átt í rúmlega áratugalöngu stríði við Trump – „Ég mun ásækja þennan mann þar til ég dey“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nakinn maður fannst undir gólffjölunum hjá 93 ára konu – Talinn hafa haldið sig þar í sex mánuði

Nakinn maður fannst undir gólffjölunum hjá 93 ára konu – Talinn hafa haldið sig þar í sex mánuði