Þetta eru niðurstöður fyrstu rannsóknarinnar á breytingum á viðkvæmu vistkerfi heimsálfunnar. Þær sýna að útbreiðsla tegundanna hefur sótt í sig veðrið síðasta áratuginn.
Plöntunar hafa fjölgað sér meira síðustu 10 árin en 50 ár þar á undan. Á sama tíma hefur lofthiti hækkað og selum fækkað. The Guardian skýrir frá þessu.