fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Pressan

Rússneskum netárásum fjölgaði mikið á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. febrúar 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári fjölgaði „vönduðum og áhrifamiklum netárásum“ frá Rússlandi og öðrum fyrrum ríkjum Sovétríkjanna. Þetta segir í sameiginlegri úttekt yfirvalda í Bretlandi, Bandaríkjunum og Ástralíu.

Meðal helstu skotmarka í Bretlandi á síðasta ári voru háskólar og skólar en fyrirtæki, góðgerðasamtök, lögfræðistofur, sveitarfélög og heilbrigðisyfirvöld voru einnig vinsæl skotmörk.  Árásirnar snúast um að komast inn í tölvukerfin, loka fyrir aðgang að gögnum og krefjast „lausnargjalds“.

Stór hluti tölvuþrjóta er frá Rússlandi eða rússneskumælandi. Vesturlönd hafa lengi sakað rússnesk yfirvöld um að loka augunum fyrir þessu vandamáli.

Í úttektinni kemur ekki fram hversu margar tölvuárásir voru gerðar á síðasta ári en breska njósnastofnunin GCHQ sagði á síðasta ári að þær hefðu tvöfaldast. The Guardian skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Með nýrri tækni hefur tekist að upplýsa fjölda gamalla morðmála

Með nýrri tækni hefur tekist að upplýsa fjölda gamalla morðmála
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nettröllið sem hefur átt í rúmlega áratugalöngu stríði við Trump – „Ég mun ásækja þennan mann þar til ég dey“

Nettröllið sem hefur átt í rúmlega áratugalöngu stríði við Trump – „Ég mun ásækja þennan mann þar til ég dey“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði

Hver er maðurinn? – Lík í blautbúningi gæti hafa legið í uppistöðulóni í þrjá mánuði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nakinn maður fannst undir gólffjölunum hjá 93 ára konu – Talinn hafa haldið sig þar í sex mánuði

Nakinn maður fannst undir gólffjölunum hjá 93 ára konu – Talinn hafa haldið sig þar í sex mánuði