fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Leggja samkynhneigð að jöfnu við barnaníð

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 5. febrúar 2022 07:30

Citipointe Christian College. Mynd:Citipointe Christian College/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af stærstu einkaskólum Queensland í Ástralíu krefst þess nú að foreldrar nemenda skrifi undir samning þar sem fram kemur að „samkynhneigðir gjörningar“ séu ósiðlegir og eru þeir settir í flokk með dýraníði, barnaníði og sifjaspellum.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að skólayfirvöld í Citipointe Christian College hafi einnig sett í samninginn að transnemendur verði aðeins viðurkenndir undir „líffræðilegu kyni“ sínu í skólanum og að nemendur eigi að samsama sig „því kyni sem guð veitti þeim.“

Skólinn er einn stærsti einkarekni skólinn í Queensland með rúmlega 1.700 nemendur.

The Guardian hefur eftir foreldrum að þeir hafi viðrað áhyggjur sínar af þessum ákvæðum við skólayfirvöld en verið sagt að það sé skilyrði fyrir inntöku að samningurinn sé undirritaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband