fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Pressan

Tíu prósent Dana smituðust af kórónuveirunni síðustu 4 vikur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 07:27

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu fjórum vikum hefur tíundi hver Dani smitast af kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tölum sem danska smitsjúkdómastofnunin (SSI) birti í morgun. frá 19. desember til 19. janúar greindust 617.913 með kórónuveiruna í Danmörku en það svarar til 10,6% þjóðarinnar. Hjá þessum fjölda var um annað eða þriðja smit að ræða.

Met var slegið í fjölda daglegra smita í gær en þá greindust 38.759 smit. Í síðustu spá SSI um þróun faraldursins er gert ráð fyrir að smitum haldi áfram að fjölga út mánuðinn og verði dagleg smit jafnvel 55.000.

Þessum mikla fjölda smita fylgir að margir verða að fara í sóttkví og veldur það sem og veikindi fólks miklum vandræðum á mörgum vinnustöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn