fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Það er hollt að fara í kalda sturtu eða bað

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 14:30

Skyldi hún gera þessi mistök?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú ekki það allra notalegasta að skella sér undir ískalda sturtu að morgni dags en það á samt að vera hollt og gott fyrir líkamann og eflaust heilann. En þessu fylgir ákveðinn heilsufarslegur ávinningur

Stór hollensk rannsókn leiddi í ljós að fólk sem fer í kalda sturtu að morgni er síður líklegt til að vera frá vinnu vegna veikinda en þeir sem fara í heita sturtu.

Tékknesk rannsókn leiddi í ljós að kaldar sturtur eða böð að morgni til styrkja ónæmiskerfið og eiga þar með sinn þátt í að halda sjúkdómum frá. Rannsóknin byggðist á því að vel á sig komnir ungir menn fóru í kalt bað þrisvar í viku í sex vikur. Það styrkti ónæmiskerfi þeirra aðeins. Þörf er á frekari og stærri rannsóknum á þessu.

Rannsókn frá 2020 sýndi að ef þátttakendur fóru í kalt bað eftir líkamsrækt batnaði blóðflæði til og frá vöðvum þeirra á fjórum vikum.

Þá benda niðurstöður rannsókna til að kalt bað geti hjálpað fólki við að léttast.  Kalda vatnið eykur efnaskiptahraða líkamans sem aftur eykur brennsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Seldar mansali og egg tekin úr legi þeirra

Seldar mansali og egg tekin úr legi þeirra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dætur Ruby Franke segja uppeldisrás móðurinnar hafa eyðilagt líf þeirra – „Þú ert að selja æsku þína“

Dætur Ruby Franke segja uppeldisrás móðurinnar hafa eyðilagt líf þeirra – „Þú ert að selja æsku þína“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér fær starfsfólkið sjálfsfróunarpásu daglega

Hér fær starfsfólkið sjálfsfróunarpásu daglega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tvítugur ökumaður missir BMW-bílinn sinn – Þykir sérlega óheppinn

Tvítugur ökumaður missir BMW-bílinn sinn – Þykir sérlega óheppinn