fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Bob Saget er látinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 06:17

Bob Saget. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget er látinn 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída síðdegis í gær að staðartíma. Hann tróð upp í Jacksonville á laugardaginn en hann hafði verið á ferðalagi um Bandaríkin með uppistand.

Lögreglan í Orange County staðfesti á Twitter að Saget hefði fundist látinn síðdegis í gær. Ekkert bendi til að um afbrot hafi verið að ræða eða að fíkniefni hafi komið við sögu.

Margir muna eflaust eftir rödd Saget úr þáttaröðinni „How I Met Your Mother“ en hann var sögumaðurinn í þáttunum. Hann stýrði einnig „America‘s Funniest Home Videos“ hér áður fyrr.

Hann lætur eftir sig eiginkonuna Kelly Rizzo og á þrjár dætur frá fyrra hjónabandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin