fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Kínverjar banna yngri en 18 ára að spila tölvuleiki á netinu í meira en klukkustund á dag

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. september 2021 09:30

Tölvuleikurinn Minecraft er afar vinsæll um allan heim en kínversk börn fá ekki mikinn tima til að spila hann.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínversk stjórnvöld eru þekkt fyrir að vera með fingurna í öllu og vilja stjórna lífi landsmanna eins mikið og þau geta. Nýjasta tiltæki þeirra er að nú verða þeir sem vilja spila tölvuleiki á netinu að skrá sig undir réttu nafni og þeir sem eru yngri en 18 ára mega aðeins spila á milli klukkan 20 og 21 á föstudögum, laugardögum, sunnudögum og almennum frídögum.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að netfyrirtækjum verði gert að framfylgja þessu en þau framfylgja nú þegar ströngum kröfum um að notendur verða að skrá sig undir réttu nafni til að geta spilað tölvuleiki.

Tilkynnt var um þessar nýju reglur á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo af dagblaðinu The People‘s Daily en það er opinbert dagblað kommúnistaflokksins.

Nýlega sögðu kínverskir ríkisfjölmiðlar að tölvuleikjafyrirtæki framleiddu „andlegt ópíum“ og líktu þeim við „rafræn eiturlyf“ en í kjölfarið lækkaði verð hlutabréfa í stærstu kínversku tölvuleikjafyrirtækjunum mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“