fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Allt að helmingur villtra trjátegunda er í útrýmingarhættu

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. september 2021 11:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt að helmingur villtra trjátegunda heimsins eiga á hættu að deyja út en það myndi síðan hafa keðjuverkandi áhrif á vistkerfin. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að það sem mestu veldur um þetta sé eyðing skóga. Þetta kemur fram í State of the World‘s Trees skýrslunni sem var birt á miðvikudaginn. Hún byggist á fimm ára langri rannsókn.

Niðurstöður hennar eru að 17.510 trjátegundir séu í hættu á að deyja út en þetta er tvöfalt meiri fjöldi en þær tegundir spendýra, fugla, froskdýra og skriðdýra sem eru samanlagt í útrýmingarhættu.

58.498 trjátegundir eru þekktar í heiminum og því eru 29,9% þeirra taldar vera í útrýmingarhættu. En hlutfallið er líklega hærra að mati vísindamanna því 7,1% voru sett í flokkinn „líklega í hættu“ og 21,6% voru sett í flokkinn „ónógt mat“. Aðeins 41,5% voru sett í flokkinn „örugg“.

Þessi ógn er uppi um allan heim. Flestar tegundir eru í hættu í Amazon í Brasilíu eða 1.788.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Í gær

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi